landflótti

Ég hef komist að því að næstum allir eru með einhvert land í huga til að flýja til ef allt fer til fjandans. Noregur, Danmörk og  canada virðast vinsælust en það er greinilegt að ræturnar okkar íslendinga eru að flosna ískyggilega mikið.  Þvílíkur glæpur sem hefur verið framinn hér.  Ég sjálf ætla til canada, ég sem hef aldrei getað hugsað mér að búa neinsstaðar annarsstaðar en á íslandi, en ef allt fer sem horfir , ja hvað getur maður gert, látið börnin sín taka við þessum eilífðarskuldum,  nei ég held ekki. ég ætla ekki að fórna framtíð barnanna minna fyrir Björgólf Þór og Sigurjón og alla hina krimmana sem eru að sitja af sér stórviðrið  einhvers staðar í útlöndum með kampavín og kavíar. Ef stjórnvöld kalla þá ekki strax til ábyrgðar ætla ég ekki að taka hana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Fögur er hlíðin og hér mun ég vera.

Axel Þór Kolbeinsson, 23.6.2009 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Steinunn Friðriksdóttir
Steinunn  Friðriksdóttir
reyni bara að mynda mér skoðun samkvæmt bestu samvisku.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband