Viljið þið hætta að vera að hræða fólk og valda skelfingu, þið blásið upp allskonar hluti og gerið úr því svaka stórmál, hugsið þið fréttamenn einhvern tímann um þá vanlíðan sem þið valdið fólki með þessari æsingafréttamennsku, almenningur þarf að vita staðreyndir en ekki svona vitleysu.
![]() |
Ýmsar hliðstæður við spænsku veikina 1918 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvar er vitleysan í fréttinni?
Kolbeinn (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 12:15
Sæl Steinunn
Ég tek undir með þeim sem spurði "Hvar er vitleysan?". Þarna er verið að vísa í rannsókn sem sem bendir til þess að svínaflensan geti hegðað sér með hliðstæðum hætti og spænska veikin. Í heimi vísandana er ekkert alltaf (e.t.v. sjaldnast) hægt að tala um staðreyndir. Ég hef einnig séð sömu frétt í The Times og ég held að sá miðill sé ekki þekktur fyrir æsifréttamennsku.
Kv. Magnús
Magnús (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 13:19
Sæl Steinunn
Ég tek undir með þeim sem spurði "Hvar er vitleysan?". Þarna er verið að vísa í rannsókn sem sem bendir til þess að svínaflensan geti hegðað sér með hliðstæðum hætti og spænska veikin. Í heimi vísandana er ekkert alltaf (e.t.v. sjaldnast) hægt að tala um staðreyndir. Ég hef einnig séð sömu frétt í The Times og ég held að sá miðill sé ekki þekktur fyrir æsifréttamennsku.
Kv. Magnús
Magnús (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 14:34
Já og ekki heldur æsinga heldur æsi ef út í það er farið eins og Magnús ritar
Ingi (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.