Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
Sum mál eru svo stór og afdrifarík að Öll þjóðin verður að taka saman ákvörðun um þau, í þessu tilfelli eru 33 manneskjur að ákveða þetta ein og þrátt fyrir að í flestum málum eru þessir þjóðkjörnu fulltrúar okkar nægir til þess þá er Icesave ekki þess konar mál, það varðar okkur öll og börn okkar og jafnvel barnabörn, pólitísk ákvörðun 33 manna er ekki nóg, við verðum að ákveða þetta saman öll og taka afleiðingunum saman öll.
Forseti tekur sér frest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 31.12.2009 | 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 30.12.2009 | 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)